MENNTUN
B.A. GRÁÐA Í SVIÐSLISTUM / 2019-2022
Sviðshöfundabraut – Listaháskóli Íslands
DANSNÁM / 2020-2022
Klassíski Listdansskólinn
DIPLÓMANÁM Í SJÓNLISTUM / 2018-2019
Myndlistaskólinn í Reykjavík
KLASSÍSKT SÖNGNÁM / 2017-2021
Söngskóli Sigurðar Demetz
STÚDENTSPRÓF / 2013-2017
Raungreinabraut – Menntaskólinn í Reykjavík
PÍANÓNÁM / 2004-2012
Tónskólinn Do Re Mi
VIÐURKENNINGAR
ÍSLANDSKLUKKAN / 2023
Tilnefning sem sýning ársins á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum.
STARFSNÁM
ÁSRÚN MAGNÚSDÓTTIR OG ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN / 2022
Við uppsetningu á danssýningunni BALL
STYRKIR OG VINNUSMIÐJUR
Sviðslistasjóður - 2022
Styrkur til uppsetningar Leikhópsins Elefant á Íslandsklukkunni í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
Alexandria Nova - 2021-2022
Directing Program
LungA Youth Exchange - 2019
Participant
Nordic Culture Camp - 2017
Participant.
LEIKSTJÓRN
SÖNGVASEIÐUR - 2024
Í uppsetningu Leikfélags Menntaskólans við Hamrhlíð og Menntaskólans í Tónlist. SJÁ
LÍSA Í UNDRALANDI - 2023
Í uppsetningu Mars, leikfélags Tækniskólans.
KOPPAFEITI (GREASE) - 2022
Í uppsetningu Frúardags, leikfélags Menntaskólans í Reykjavík
SÓLARHILLING - 2022
Útskriftarsýning úr LHÍ. Höfundur og leikstjóri í samsköpunarferli. SJÁ
POOL (NO WATER) – 2021
E. Mark Ravenhill – sýnt í LHÍ. SJÁ
LÖMB – 2021
Sýnt í LHÍ. Handritshöfundur og leikstjóri. SJÁ
ÞRIGGJA RÉTTA - 2020
Sýnt á Reykjavík Fringe Festival. SJÁ
ÞROTABÚ FYRIR EINHLEYPA – 2019
Sýnt á Ungleik í Borgarleikhúsinu. Handritshöfundur og leikstjóri. SJÁ
GLEÐILEG TÁR - 2018
Sýnt á Ungleik í Tjarnarbíó. Handritshöfundur og leikstjóri
SVIÐSLISTAVERKEFNI
ÍSLANDSKLUKKAN - 2023
E. Halldór Laxness. Uppsetning Leikhópsins Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Höfundur leikgerðar, dramatúrg og leikari. SJÁ
IMPROV ÍSLAND
Síðastliðin 6 ár hef ég verið virkur meðlimur í íslenska spunasamfélaginu og síðustu 3 ár hef ég sýnt vikulega með spunahópnum Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum. Ég kenni einnig spunanámskeið og þjálfa sjálfstæða spunahópa. Improvisland.is
DÆGURFLUGUR / DØGNFLUER
Stjórn og þáttakandi.
ALDREI - 2020
Innsetning. Sýnd í LHÍ
NÆST Á DAGSKRÁ - 2019
E. Hákon Örn Helgason. Sýnt á Listahátíð LungA. Rannsókn á mannlegum væntingum.
MORGUNSÁRIÐ - 2019
Innsetning. Sýnd í LHÍ. SJÁ
RENT - 2019
Í uppsetningu Herranætur, leikfélags MR. Aðstoðarleikstjórn, búninga- og leikmunahönnun.
ÁSTIN ER DISKÓ, LÍFIÐ ER PÖNK - 2015
Í uppsetningu Frúardags leikfélag MR. Aðstoðarleikstjórn.