🔔🪓

Íslandsklukkan

Iceland’s Bell

Leikverk / Theater

Premiered in National Theater March October 2024.

New adaption by Bjartur Örn Bachmann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Þorleifur Örn Arnarson & Elefant Theater Group. Author of the beloved Iceland’s Bell is Nobel-prize-winner Halldór Laxness

Role: Adaptation, Dramaturgy & Acting

Nýtt leikverk eftir leikhópinn Elefant byggt á einni ástsælustu skáldsögu þjóðarinnar, Íslandsklukku Halldórs Laxness. Í þessari sýningu birtast samskipti og átök aðalpersónanna Snæfríðar Íslandssólar, Arnasar Arnæus, Jóns Hreggviðssonar og Magnúsar í Bræðratungu okkur á nýjan og óvæntan hátt.

Leikhópurinn Elefant samanstendur af ungum íslenskum leikurum af blönduðum uppruna. Í gegnum skapandi vinnu með Íslandsklukkuna rannsaka þau stöðu sína í samfélaginu út frá Íslandssögunni, þjóðararfinum og menningarlegum uppruna sínum, í samvinnu við Þorleif Örn Arnarsson, einn af helstu leikstjórum Þjóðleikhússins. Hver erum við, hvaðan komum við og hvert stefnum við?

Þjóðleikhúsið í samvinnu við Elefant.

Leikstjóri / Director: Þorleifur Örn Arnarson

Dramatúrg: Bjartur Örn Bachmann

Aðstoðarleikstjóri / Co-Director: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Leikmynd og búningar / Scenography & Costume Design:
Guðný Hrund Sigurðardóttir

Tónlist & Hljóðmynd / Music & Sound:
Unnsteinn Manuel Stefánsson

Leikgerð / Adaptation Script: Bjartur Örn Bachmann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Þorleifur Örn Arnarsson, Elefant leikhópurinn

Ljósahönnun / Light design: Ásta Jónína Arnardóttir, Guðmundur Erlingsson

Sviðshreyfingar / Choreography:
Ernesto Camilo Aldazábal Valdés

Leikarar / Actors: Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, María Thelma Smáradóttir, Hallgrímur Ólafsson, Ernesto Camilo Aldazábal Valdés & Bjartur Örn Bachmann

Gagnrýni:

Það er eitthvað svo rétt að þessi hópur setji upp þetta verk á þessum tímapunkti.
- Nína Hjálmarsdóttir - Víðsjá 23. mars 2024: https://www.ruv.is/frettir/menning-og-daegurmal/2023-03-24-listraent-uppgjor-vid-fortid-islands-sem-rifur-i-thjodarsalina

Verkefnið var styrkt af Reykjavíkurborg, Tónskáldasjóði RÚV og STEFs og Menningarráðuneytinu úr Sviðslistasjóði og Launasjóði sviðslistafólks.

SVIÐSMYNDIR / ON STAGE PHOTOGRAPHS

ýtið á myndir til að stækka þær / click images to enlarge them

Photos: Sigmar Jónsson

Previous
Previous

HÚSÓ

Next
Next

SÓLARHILLING